systemreset.exe Endurstilling kerfis fyrir Windows afea16d58da73181fea629239b1c54a9

File info

File name: systemreset.exe.mui
Size: 22528 byte
MD5: afea16d58da73181fea629239b1c54a9
SHA1: cd65367d92f4ebb05cff1ffc0c655ca27f89d83d
SHA256: 741fc85ecbf2f7290f5eac65355c563be0624cca171fe8606e95e1d7ce87b156
Operating systems: Windows 10
Extension: MUI
In x64: systemreset.exe Endurstilling kerfis fyrir Windows (32 bita)

Translations messages and strings

If an error occurred or the following message in Icelandic language and you cannot find a solution, than check answer in English. Table below helps to know how correctly this phrase sounds in English.

id Icelandic English
136Áfram Next
137Hætta við Cancel
138Endurstilla Reset
139Loka Close
140Upphafsvalmynd Start
142Aðeins drifið þar sem Windows er uppsett Only the drive where Windows is installed
143Öll drif All drives
144Sýna lista yfir drif sem verða fyrir áhrifum Show me the list of drives that will be affected
145Viltu fjarlægja allar skrár af öllum drifum? Do you want to remove all files from all drives?
147Diskrými vantar Additional disk space needed
148Til að losa diskpláss er hægt að: To free up disk space, you can:
149Keyra disktiltekt Run Disk Cleanup
150Afrita skrár yfir á annað tæki og eyða þeim af þessari tölvu Copy your files to an external device and delete them from this PC
151Fjarlægja forrit Uninstall programs
153Þetta tekur ekki langan tíma This won’t take long
155Veldu valkost Choose an option
156Hafa þessa tölvu áfram uppsetta fyrir vinnustað Keep this PC set up for your workplace
157 Yes
158Vistar úthlutunarpakka sem gera tölvunni kleift að nota tilföng vinnustaðar. Saves provisioning packages that let your PC use workplace resources.
159Nei No
160Fjarlægir úthlutunarpakka sem gera tölvunni kleift að nota tilföng vinnustaðar. Removes provisioning packages that let your PC use workplace resources.
161Viðvörun! Warning!
162Þessi tölva var nýlega uppfærð í Windows 10. Ef tölvan er endurstillt verður ekki hægt að afturkalla uppfærsluna og fara aftur til baka í fyrri útgáfu af Windows. This PC was recently upgraded to Windows 10. If you Reset this PC, you won’t be able to undo the upgrade and go back to the previous version of Windows.
163Nú er hægt að endurstilla tölvuna Ready to reset this PC
165Nú má hefja endurheimt Ready to restore
166Byrja upp á nýtt Fresh start
167Hefjumst handa Let's get started
169Undirbúningur í gangi Getting things ready
171Þetta tekur nokkra stund og síðan verður tölvan endurræst. This will take a while and your PC will restart.
173%1!ws! af lausu diskplássi þarf til viðbótar á (%2!ws!). An additional %1!ws! of free disk space is needed on (%2!ws!).
179Athugasemd: BitLocker-dulritun á hörðum diski verður hætt tímabundið þangað til ferlinu er lokið. Note: BitLocker drive encryption will be temporarily suspended until the process is done.
180Mikilvægt: Settu tölvuna í samband áður en þú byrjar Important: Plug in your PC before you start
181Aðrir eru skráðir inn á þessa tölvu Other people are logged on to this PC
182Viltu halda áfram? Aðrir gætu glatað óvistuðum gögnum. Do you want to continue? This will cause them to lose unsaved data.
183Endurheimta Restore
189Þetta fjarlægir allar skrárnar þínar og forritin þín af tölvunni og breytir öllum stillingum aftur í sjálfgefnar. Ef þú notar skráarferil skaltu gæta þess að nýjustu útgáfur skránna þinna hafi verið afritaðar á drif skráarferilsins áður en þú heldur áfram. Þetta tekur nokkrar mínútur og tölvan verður endurræst. This will remove your personal files and apps from your PC and restore all settings to their defaults. If you use File History, make sure the latest versions of your files were copied to your File History drive before you proceed. This will take a few minutes and your PC will restart.
190Athugasemd: Slökkt verður á BitLocker-dulritun á hörðum diski. Note: BitLocker drive encryption will be turned off.
191Tölvan er með fleiri en einn disk Your PC has more than one drive
192Ef þú velur að fjarlægja skrár af öllum drifum hefur það áhrif á eftirfarandi drif: If you choose to remove files from all drives, these drives will be affected:
193Drif sem verða fyrir áhrifum Drives that will be affected
194Drif án heitis Unnamed drive
195Ekki er hægt að endurstilla tölvuna á meðan hún gengur fyrir rafhlöðu. We can’t reset your PC while it’s running on battery power.
196Settu tölvuna í samband við rafmagn Plug in your PC
197Engar breytingar voru gerðar. No changes were made.
198Vandamál kom upp við að endurstilla tölvuna There was a problem resetting your PC
201Ekki er hægt að endurstilla þessa tölvu og halda skránum þínum Cannot reset this PC and keep your files
202Til að hægt sé að endurstilla tölvuna þurfa möppurnar „Notendur“, „Forritsskrár“ og „Windows“ að vera á sama drifi. Þú getur valið að endurstilla þessa tölvu og fjarlægja allar skrár, en fyrst ættir þú að taka öryggisafrit af öllum einkaskrám. To reset this PC and keep your files, the Users, Program Files, and Windows directories need to be on the same drive. You can choose to reset this PC and remove everything instead, but you should back up your personal files first.
203Á einnig að hreinsa af drifum tölvunnar? Do you want to clean the drives, too?
204Fjarlægja skrár og hreinsa drif Remove files and clean the drive
205Þetta gæti tekið nokkrar klukkustundir, en með þessu móti verður erfiðara fyrir aðra að endurheimta skrár sem þú hefur fjarlægt. Notaðu þennan valkost ef þú ætlar að setja tölvuna í endurvinnslu. This might take a few hours, but will make it harder for someone to recover your removed files. Use this if you’re recycling the PC.
206Bara fjarlægja skrárnar mínar Just remove my files
207Þessi valkostur er fljótlegri en ekki eins öruggur. Notaðu hann ef þú ætlar að eiga tölvuna áfram. This is quicker, but less secure. Use this if you’re keeping the PC.
211Þetta fjarlægir allar skrárnar þínar og forritin þín af tölvunni og breytir öllum stillingum aftur í sjálfgefnar. Ef þú notar skráarferil skaltu gæta þess að nýjustu útgáfur skránna þinna hafi verið afritaðar á drif skráarferilsins áður en þú heldur áfram. Tölvan endurræsir sig. This will remove your personal files and apps from your PC and restore all settings to their defaults. If you use File History, make sure the latest versions of your files were copied to your File History drive before you proceed. Your PC will restart.
214Ekki er hægt að endurstilla tölvuna vegna þess að hún keyrir Windows To Go. Your PC can’t be reset because it’s running Windows To Go.
216Ekki er hægt að endurstilla þessa tölvu We can’t reset this PC
21811;normal;none;Segoe UI 11;normal;none;Segoe UI
219Þegar þú fjarlægir skrárnar geturðu líka tekið til á drifinu svo að ekki sé auðvelt að endurheimta skrárnar. Það er öruggara en tekur mun lengri tíma. When you remove your files, you can also clean the drive so that the files can’t be recovered easily. This is more secure, but it takes much longer.
247Endurheimt fannst ekki Could not find the recovery environment
248Settu geymslumiðilinn fyrir uppsetningu eða endurheimt Windows í og endurræstu tölvuna af geymslumiðlinum. Insert your Windows installation or recovery media, and restart your PC with the media.
253Setja verður þessi forrit upp aftur These apps will need to be reinstalled
254Farðu yfir listann yfir forrit. Þú þarft diskana eða skrárnar til að setja þau upp síðar. Reveiw the list of apps. You’ll need the discs or files to reinstall them later.
255Til baka Go back
256Ef þú ferð að sakna bættrar leitar, öryggis og ræsingar geturðu snúið aftur í Windows 10 hvenær sem er. If you end up missing improved search, security, and startup, come back to Windows 10 anytime.
260Þakka þér fyrir að prófa Windows 10 Thanks for trying Windows 10
261Losa um pláss á diski Reclaim disk space
262Þetta losar um plássið á diskinum sem notað er til að geyma Windows 7. Ekki verður hægt að endurheimta Windows 7 eftir að losað er um plássið á diskinum. This will recover the disk space used to store Windows 7. It will free up that disk space, but you will no longer be able to restore Windows 7 after this.
263Viltu fjarlægja Windows 7? Remove Windows 7?
264Þetta losar um pláss á tölvunni en þú getur ekki farið aftur til baka í Windows 7. This will free up space on your PC, but you won’t be able to go back to Windows 7.
265Fjarlægja nýja reikninga Remove new accounts
266Áður en hægt er að fara til baka í fyrri útgáfu Windows þarf að fjarlægja alla notandareikninga sem bætt hefur verið við eftir síðustu uppfærslu. Reikningarnir þurfa að hafa verið fjarlægðir að fullu, einnig notandaupplýsingarnar. Before you can go back to a previous version of Windows, you’ll need to remove any user accounts you added after your most recent upgrade. The accounts need to be completely removed, including their profiles.
267Þú stofnaðir einn reikning (%2!ws!) You created one account (%2!ws!)
268Þú stofnaðir %1!ws! reikninga (%2!ws!) You created %1!ws! accounts (%2!ws!)
269Farðu í „Stillingar Reikningar Aðrir notendur“ til að fjarlægja þessa reikninga og reyndu svo aftur. Go to Settings Accounts Other people to remove these accounts, and then try again.
270Færa reikninga til baka Move accounts back
271Áður en hægt er að fara til baka í fyrri útgáfu Windows þarf að setja alla notandareikninga sem hafa verið færðir eftir síðustu uppfærslu aftur á sinn upprunalega stað. Before you can go back to a previous version of Windows, you’ll need to put any user accounts you moved after your most recent upgrade back in their original location.
272Þú færðir einn reikning (%2!ws!) You moved one account (%2!ws!)
273Þú færðir %1!ws! reikninga (%2!ws!) You moved %1!ws! accounts (%2!ws!)
274Þú getur því miður ekki farið til baka We’re sorry, but you can’t go back
275Skrárnar sem þarf til að fara til baka í fyrri útgáfu Windows voru fjarlægðar af tölvunni. The files we need to take you back to a previous version of Windows were removed from this PC.
277Ekki er hægt að fara til baka í fyrri útgáfu Windows vegna þess að USB-lykil eða annað utanáliggjandi drif sem var notað við síðustu uppfærslu vantar. Settu drifið í og reyndu aftur. We can’t take you back to a previous version of Windows because the USB flash drive or other external drive that was used during your most recent upgrade is missing. Please insert the disk and try again.
279Ekki er hægt að fara til baka í fyrri útgáfu Windows vegna þess að liðinn er meira en mánuður síðan stýrikerfið var uppfært. We can’t take you back to the previous version of Windows because it’s been more than a month since the upgrade.
280Forritin mín eða tækin virka ekki í Windows 10 My apps or devices don’t work on Windows 10
281Eldri smíðar stýrikerfisins virkuðu einfaldari í notkun Earlier builds seemed easier to use
282Windows 7 virkaði einfaldara í notkun Windows 7 seemed easier to use
283Windows 8 virkaði einfaldara í notkun Windows 8 seemed easier to use
284Windows 8.1 virkaði einfaldara í notkun Windows 8.1 seemed easier to use
285Eldri smíðar stýrikerfisins virtust hraðvirkari Earlier builds seemed faster
286Windows 7 virtist hraðvirkara Windows 7 seemed faster
287Windows 8 virtist hraðvirkara Windows 8 seemed faster
289Eldri smíðar stýrikerfisins virtust áreiðanlegri Earlier builds seemed more reliable
290Windows 7 virtist áreiðanlegra Windows 7 seemed more reliable
291Windows 8 virtist áreiðanlegra Windows 8 seemed more reliable
293Af annarri ástæðu For another reason
294Hvers vegna viltu fara til baka? Why are you going back?
296Segðu okkur meira Tell us more
298Ef þú vilt leita úrræða við vandamáli If you’re up for troubleshooting,
299skaltu hafa samband við notendaþjónustu. contact support.
300Þetta þarftu að vita What you need to know
301Þetta getur tekið nokkra stund og þú getur ekki notað tölvuna á meðan. Hafðu kveikt á tölvunni og settu hana í samband við rafmagn. This might take a while and you won’t be able to use your PC until it’s done. Leave your PC plugged in and turned on.
302Eftir að farið hefur verið til baka: After going back:
303• þarftu að setja aftur upp sum forrit. • You’ll have to reinstall some apps and programs.
304• þarftu að setja sum forrit aftur upp. • You’ll have to reinstall some programs.
306Ekki læsa þig úti Don’t get locked out
307Ef þú notaðir aðgangsorð til að skrá þig inn í Windows 7 skaltu vera viss um að þú munir það. If you used a password to sign in to Windows 7, make sure you know it.
308Ef þú notaðir aðgangsorð til að skrá þig inn í Windows 8 skaltu vera viss um að þú munir það. If you used a password to sign in to Windows 8, make sure you know it.
309Ef þú notaðir aðgangsorð til að skrá þig inn í fyrri smíð af Windows skaltu vera viss um að þú munir það. If you used a password to sign in to your previous build, make sure you know it.
310Fara til baka í Windows 7 Go back to Windows 7
311Fara til baka í Windows 8 Go back to Windows 8
312Fara aftur í eldri smíð Go back to earlier build
316Ekki dugir að nota rafhlöðu þegar farið er til baka í eldra stýrikerfi. Settu tölvuna í samband við rafmagn og reyndu aftur. You can’t go back on battery power alone. Plug in your PC and then try again.
323
324Hefur verið tekið öryggisafrit af skránum þínum? Þessi aðgerð á ekki að hafa áhrif á þær, en gott er að vera við öllu búinn. Are your files backed up? This shouldn’t affect them, but it’s best to be prepared.
325Þú getur ekki skráð þig inn án þess. You won’t be able to sign in without it.
326Forritin mín eða tækin virka ekki með þessari smíð My apps or devices don’t work on this build
327• Eftir uppfærsluna í Windows 10 taparðu öllum breytingum sem gerðar voru á stillingum. • You’ll lose any changes made to settings after the upgrade to Windows 10.
328• Eftir uppfærsluna í nýjustu smíðina taparðu öllum breytingum sem gerðar voru á stillingum. • You’ll lose any changes made to settings after installing the latest build.
329Þakka þér fyrir að prófa þessa nýju smíð Thanks for trying out this build
330Við munum setja upp næstu forútgáfusmíð þegar hún verður tiltæk. We’ll install the next preview build when it’s available.
331Gamla útgáfan af Windows virkaði einfaldari í notkun The old version of Windows seemed easier to use
332Windows 8.1 virtist hraðvirkara Windows 8.1 seemed faster
333Gamla útgáfan af Windows virtist hraðvirkari The old version of Windows seemed faster
334Windows 8.1 virtist áreiðanlegra Windows 8.1 seemed more reliable
335Ef þú notaðir aðgangsorð til að skrá þig inn í Windows 8.1 skaltu vera viss um að þú munir það. If you used a password to sign in to Windows 8.1, make sure you know it.
336Ef þú notaðir aðgangsorð til að skrá þig inn í fyrri útgáfu af Windows skaltu vera viss um að þú munir það. If you used a password to sign in to your previous version of Windows, make sure you know it.
337Gamla útgáfan af Windows virtist áreiðanlegri The old version of Windows seemed more reliable
338Fara til baka í Windows 8.1 Go back to Windows 8.1
339Fara til baka í fyrri útgáfu Windows Go back to previous Windows
340Losaðu um pláss og reyndu aftur. Free up some space and try again.
341Til að fara til baka þarftu %1!ws! MB af lausu plássi á drifinu þar sem Windows er uppsett. To go back, you’ll need %1!ws! MB of free space on the drive where Windows is installed.
342Til að fara til baka þarftu %1!ws! GB af lausu plássi á drifinu þar sem Windows er uppsett. To go back, you’ll need %1!ws! GB of free space on the drive where Windows is installed.
344Regla fyrirtækisins þíns leyfir þetta ekki. Leitaðu nánari upplýsinga hjá stuðningsaðila eða tölvudeildinni. Your organization’s policy doesn’t allow it. For more info, talk to your support person or IT department.
345Ekki tókst að sækja upplýsingar um uppfærslur Couldn’t get info on updates
346Til að athuga með uppfærslur skaltu fara í „Stillingar Öryggi og uppfærslur Windows Update“ og velja „Athuga með uppfærslur“. To check for updates, go to Settings Update & Security Windows Update and select Check for updates.
347Viltu athuga með uppfærslur? Check for updates?
348Prófaðu að setja upp nýjustu uppfærslur áður en þú ferð til baka í fyrri útgáfu. Það gæti leyst úr vandamálunum sem hafa komið upp með Windows 10. Before you go back, try installing the latest updates. This might fix the problems you’re having with Windows 10.
349Athuga með uppfærslur Check for updates
350Nei, takk No, thanks
351Endurstillir tölvuna Resetting this PC
352Verið er að ganga frá nokkrum hlutum %1!d!%% Getting a few things ready %1!d!%%
353Þessi eiginleiki er ekki í boði í öryggisstillingu This feature is not available in Safe Mode
354Til að endurstilla tölvuna þá skaltu ræsa Windows eins og vanalega og reyna aftur, eða fara í ítarlega ræsingu og velja úrræðaleit. To reset this PC, start Windows normally and try again, or go to Advanced startup and select Troubleshoot.
355Með þessu verða öll forrit fjarlægð, nema þau sem fylgja öllu jöfnu með Windows. Öllum forritum úr netverslun sem framleiðandi hefur sett upp verður einnig haldið. Tækið verður einnig uppfært í nýjustu útgáfuna af Windows. Einkaskránum þínum og sumum Windows-stillingum verður haldið. This will remove all apps and programs, except those that come standard with Windows. Any store apps installed by your manufacturer will also be kept. Your device will also be updated to the latest version of Windows. Your personal files and some Windows settings will be kept.
357Vistaðu öll gögn, hafðu tækið í sambandi og hafðu kveikt á því Save your work and leave your device plugged in and turned on
358Þetta tekur nokkra stund og tækið verður endurræst nokkrum sinnum This will take a while and your device will restart several times
359Þú getur ekki notað tækið á meðan Windows er uppfært en við látum þig vita þegar það er tilbúið You won't be able to use your device while refreshing Windows, but we will let you know once it's ready
360Þetta ferli gæti tekið 20 mínútur eða lengur, allt eftir tækinu þínu. This process could take 20 minutes or longer depending on your device.
362Með þessu verða öll forrit fjarlægð. Tækið verður einnig uppfært í nýjustu útgáfuna af Windows. Einkaskránum þínum og sumum Windows-stillingum verður haldið. This will remove all apps and programs you installed. Your device will also be updated to the latest version of Windows. Your personal files and some Windows settings will be kept.

EXIF

File Name:systemreset.exe.mui
Directory:%WINDIR%\WinSxS\amd64_microsoft-windows-systemreset.resources_31bf3856ad364e35_10.0.15063.0_is-is_7f52aeb94dd8c926\
File Size:22 kB
File Permissions:rw-rw-rw-
File Type:Win32 DLL
File Type Extension:dll
MIME Type:application/octet-stream
Machine Type:Intel 386 or later, and compatibles
Time Stamp:0000:00:00 00:00:00
PE Type:PE32
Linker Version:14.10
Code Size:0
Initialized Data Size:22016
Uninitialized Data Size:0
Entry Point:0x0000
OS Version:10.0
Image Version:10.0
Subsystem Version:6.0
Subsystem:Windows GUI
File Version Number:10.0.15063.0
Product Version Number:10.0.15063.0
File Flags Mask:0x003f
File Flags:(none)
File OS:Windows NT 32-bit
Object File Type:Executable application
File Subtype:0
Language Code:Icelandic
Character Set:Unicode
Company Name:Microsoft Corporation
File Description:Endurstilling kerfis fyrir Windows
File Version:10.0.15063.0 (WinBuild.160101.0800)
Internal Name:systemreset.exe
Legal Copyright:© Microsoft Corporation. Allur réttur áskilinn.
Original File Name:systemreset.exe.mui
Product Name:Microsoft® Windows® Operating System
Product Version:10.0.15063.0

What is systemreset.exe.mui?

systemreset.exe.mui is Multilingual User Interface resource file that contain Icelandic language for file systemreset.exe (Endurstilling kerfis fyrir Windows).

File version info

File Description:Endurstilling kerfis fyrir Windows
File Version:10.0.15063.0 (WinBuild.160101.0800)
Company Name:Microsoft Corporation
Internal Name:systemreset.exe
Legal Copyright:© Microsoft Corporation. Allur réttur áskilinn.
Original Filename:systemreset.exe.mui
Product Name:Microsoft® Windows® Operating System
Product Version:10.0.15063.0
Translation:0x40F, 1200